16. desember 2013

Jólamatur

Jólamatur

Í dag var jólamatur í Akurskóla, jólahangikjöt með katröflum og hvítri sósu, eplasalati og tilheyrandi. Í eftirrétt fengu svo allir ísblóm. Sá siður hefur skapast að kennarar þjóni nemendum til borðs á þessum degi og kunnu nemendur greinilega vel að meta það og nutu matarins.  Jólalög hljómuðu í matsalnum og setti það skemmtilegan blæ á þessa jólastund. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla