4. desember 2013

Jólaþema

Jólaþema

Nú eru þemadagar í skólanum, 4.-6. desember og þá fellur niður hefðbundið skólastarf. Nemendur eru að föndra jólaskraut og skreyta skólann. Íþróttir og sund falla niður. Nemendur þurfa ekki að koma með skólabækur í skólann þessa daga nema þá pennaveskið sitt, þ.e. skæri , límstifti o.þ.h.

Hægt er að sjá myndir í myndasíðu

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla