23. apríl 2013

Krakkarnir í hverfinu

Krakkarnir í hverfinu

Mánudaginn 14. apríl komu þær Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds og sýndu nemendum í 2. bekk brúðuleikritið Krakkarnir í hverfinu.  Þetta er fræðslusýning um kynferðislegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum sem gegnir því hlutverki að auðvelda börnum að segja frá. Boðskapur sýningarinnar er: Þú færð hjálp ef þú segir frá.

Félagsráðgjafi og námsráðgjafi voru viðstaddir sýninguna. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla