Krakkarnir í hverfinu
Í gær fluttu brúðuleikararnir Hallveig og Helga brúðuleiksýninguna Krakkarnir í hverfinu fyrir nemendur í 2. bekk. Boðskapur sýningarinnar er sá að þú færð hjálp ef þú segir frá og kennir nemendum að segja einhverjum, sem þau treysta, frá ef þau verða fyrir ofbeldi.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.