23. maí 2013

Krissi lögga heimsækir 1.-3. bekk

Krissi lögga heimsækir 1.-3. bekk

Í gær, fimmtudaginn 23. maí kom Krissi lögga og fræddi krakkana í 1.-3. bekkur um hættur í umferðinni, mikilvægi hjálmanotkunar á hjólum og þess að klæðast litríkum fötum eða gulu vesti í umferðinni til að sjást betur, hvenær er í lagi að sitja í framsætinu o.fl . Krakkarnir voru mjög prúðir og hlustuðu af athygli. 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla