7. maí 2014

Krufning svína

Nemendur í 6. bekk fengu að spreyta sig á krufningu á brjóstholslíffærum úr svínum í náttúrufræðitíma í vikunni.  Nemendurnir lærðu um líffæri mannsins svo þetta tengist þeirra námsefni.  Þetta er alltaf mjög skemmtilegt og þó þau byrji flest á því að þora ekki að snerta líffærin þá enda þau yfirleitt öll á því að taka þátt.  Myndir frá krufningartímunum má sjá á heimasíðunni undir myndir. 
 
 
 
 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla