1. september 2025

Kynning á námsmati í Akurskóla

Kynning á námsmati í Akurskóla

Í Akurskóla vinnum við stöðugt að því að gera námsmat aðgengilegt og skiljanlegra fyrir nemendur og foreldra. Í því skyni höfum við útbúið stutta kynningu sem sýnir hvernig námsmat í Akurskóla er hugsað og hvernig það tengist aðalnámskrá og þeim lögum og reglum sem gilda um námsmat.  

Meðfylgjandi er tengill á kynningu þar sem farið er yfir helstu atriði námsmatsins og hvetjum við alla foreldra og forráðamenn til að lesa hana og kynna sér efnið vel.

📎 Skoða kynningu um námsmat í Akurskóla

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla