Kynning á námsmati í Akurskóla

Í Akurskóla vinnum við stöðugt að því að gera námsmat aðgengilegt og skiljanlegra fyrir nemendur og foreldra. Í því skyni höfum við útbúið stutta kynningu sem sýnir hvernig námsmat í Akurskóla er hugsað og hvernig það tengist aðalnámskrá og þeim lögum og reglum sem gilda um námsmat.
Meðfylgjandi er tengill á kynningu þar sem farið er yfir helstu atriði námsmatsins og hvetjum við alla foreldra og forráðamenn til að lesa hana og kynna sér efnið vel.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.