Kynningarfundur
Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að hefja skólagöngu í Akurskóla næsta haust var haldinn á sal í gær. Hún hófst á söng barnanna af Holti og Akri. Síðan kynnti deildarstjóri stefnu skólans, umsjónarkennari kynnti starfið í 1. bekk og loks kynnti umsjónarsjónar frístundaskólans starfið þar. Kynningarfundurinn var mjög góður og var mæting til fyrirmyndar.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.