7. maí 2014

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að hefja skólagöngu í Akurskóla næsta haust var haldinn á sal í gær. Hún hófst á söng barnanna af Holti og Akri. Síðan kynnti deildarstjóri stefnu skólans, umsjónarkennari kynnti starfið í 1. bekk og loks kynnti umsjónarsjónar frístundaskólans starfið þar. Kynningarfundurinn var mjög góður og var mæting til fyrirmyndar.  

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla