15. apríl 2014

Kynningarfundur fyrir 2008 árgang

Kynningarfundur fyrir 2008 árgang

Þriðjudaginn 6. maí kl. 8:30 verður fundur með foreldrum tilvonandi nemenda í 1. bekk í Akurskóla. Þar verður farið yfir skipulag náms næsta árs og aðaláherslur skólans. Þá verður Akurskjól, frístundaskólinn, kynntur. Hvetjum sem flesta til að mæta. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla