9. apríl 2024

Lalli töframaður með sýningu í Akurskóla

Lalli töframaður með sýningu í Akurskóla

Lalli töframaður með sýningu í Akurskóla

Í dag fengu nemendur í 1. – 7. bekk sýningu sem kallast Nýjustu töfrar og vísindi með Lalla töframanni. Þar sýndi Lalli töfra í bland við vísindatilraunir. Sýningin sló í gegn og skemmtu nemendur sér konunglega.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla