13. desember 2022

Leikskólabörn í heimsókn

Leikskólabörn í heimsókn

Í Akurskóla hefur verið hefð fyrir því að nemendur í 1. bekk og elstu deildirnar á leikskólunum Holt og Akri komi í heimsókn á aðventunni. Nemendur koma í litlum hópum og hlusta á jólasögu á bókasafninu sem Katrín Jóna deildarstjóri les. Að lestri loknum er boðið upp á piparkökur og mjólk. Yndisleg stund sem nemendur áttu saman og voru þau til mikillar fyrirmyndar.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla