Leikskólaheimsóknir

Í vikunni komu leikskólabörn af Akri og Holti í heimsókn til að skoða skólann. Þessi heimsókn er upphafið að samstarfi vetrarins við leikskólana og liður í því að undirbúa leikskólabörnin undir skólagöngu þeirra sem hefst haustið 2014.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.