29. maí 2015

Leikskólanemendur í heimsókn

Í síðustu viku hafa leikskólabörn komið í heimsókn í íþróttatíma en þau hefja skólgöngu hér í Akurskóla í haust. Þau eru að koma bæði af  Akri, Holti, Hjallatúni, Velli og Garðaseli en þessi heimsókn er liður í því að undirbúa leikskólabörnin undir skólagöngu þeirra. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og höfðu gaman af heimsókninni.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla