Leikskólanemendur í íþróttum
Nemendur í leikskólanum Akri og Holti hafa komið í heimsókn í Akurskóla síðustu dögum. Nemendur hafa tekið þátt í íþróttum með nemendum í 1. bekk. Mikil gleði var meðal nemenda enda var Tarzan leikur í gangi.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.