Leikur að læra
Kennarar 1.-4. bekkja, þroskaþjálfar og sérkennarar fóru á dögunum á námskeiðið Leikur að læra. Það er kennsluaðferð þar sem hreyfing er samþætt við stærðfræði, stafa- og hljóðakennslu, lita- og formakennslu og jafnvel ensku. Keypt voru kennslugögn og eru kennarar byrjaðir að nota kennsluaðferðina. Sjá: http://www.leikuradlaera.is

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.