Lestrarátak 1. bekkur
Nemendur í 1. bekk hafa verið í lestrarátaki síðustu vikur og er afraksturinn ótrúlega flottur hjá þeim. Lestrarátakið er þannig að foreldri/forráðamaður les fyrir barnið í 15 mínútur daglega og barnið kvittar fyrir lestrinum og þá fá þau einn draug. Síðan eru draugarnir settir upp í svokölluð draugahús. Hægt að að afraksturinn á veggjum skólans.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.