Við minnum á lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1. bekk. Það er í dag, mánudag, frá kl 17-18:30 í Akurskóla. Mikilvægt er að hvert barn í 1. bekk eigi fulltrúa á fundinum þar sem farið er yfir lestrarnám og hvernig foreldrar geti aðstoðað börnin sín sem best. Lestrarnám er undirstaða alls náms og því mikilvægt að hugað sé strax að þessum þætti.
Það voru margir sem skiluðu ekki inn miða til umsjónarkennara en við biðjum þá sem ekki komast í dag að koma á miðvikudaginn 8. október á sama tíma.
Það voru margir sem skiluðu ekki inn miða til umsjónarkennara en við biðjum þá sem ekki komast í dag að koma á miðvikudaginn 8. október á sama tíma.