Lestrarvinir
Nemendur í 2. og 6. bekk eru lestrarvinir og þá lesa nemendur fyrir hvort annað. Nemendum fannst þetta mjög skemmtilegt og heldur verkefnið áfram næstu vikur.
Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni.





Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.