16. desember 2013

Litlu jólin

Litlu jólin

Föstudaginn nk., þann 20. desember verða "litlu jólin"

Nemendur mæta til umsjónarkennara eins og hér segir: 

 

·        kl: 8:10-9:40  eru 2. og 5. bekkur

·        kl: 9:30-11:00 eru 4., 7. og 9. bekkur

·        kl: 10:30-12:00 eru 1., 8. og 10. bekkur

·        kl: 11:30-13:00 eru 3. og 6. bekkur

 

Nemendur fara á sal að dansa í kringum jólatréð, horfa á helgileik hjá 7. bekk og halda svo stofujól með kennara sínum. Að loknu eru nemendur komnir í jólafrí. Frístundarskólinn Akurskjól verður lokaður þennan dag. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla