Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin föstudaginn 19. desember.
Nemendur koma með smákökur og drykk þennan dag.
Nemendur mæta til umsjónarkennara og fara þaðan í röðum á sal.
Mæting er sem hér segir:
Kl. 08.30 - 10.00 verða 1.bekkur og 8.bekkur
Kl. 09.15 - 10.45 verða 2.bekkur, 5.bekkur og 9.bekkur
Kl. 10.00 - 11.30 verða 3.bekkur og 6.bekkur
Kl. 10.45 - 12.15 verða 4.bekkur, 7.bekkur og 10.bekkur
Nemendur verða að mæta nokkrum mínútum fyrr en dagskrá hefst á sal því það tekur tíma að koma sér inn, taka af sér yfirhafnir og hitta á kennara sína. Nemendur eru hvattir til þess að koma prúðbúnir og fínir þennan dag:-)
Hlökkum til að eiga hugljúfar og góðar stundir með krökkunum!
Nemendur koma með smákökur og drykk þennan dag.
Nemendur mæta til umsjónarkennara og fara þaðan í röðum á sal.
Mæting er sem hér segir:
Kl. 08.30 - 10.00 verða 1.bekkur og 8.bekkur
Kl. 09.15 - 10.45 verða 2.bekkur, 5.bekkur og 9.bekkur
Kl. 10.00 - 11.30 verða 3.bekkur og 6.bekkur
Kl. 10.45 - 12.15 verða 4.bekkur, 7.bekkur og 10.bekkur
Nemendur verða að mæta nokkrum mínútum fyrr en dagskrá hefst á sal því það tekur tíma að koma sér inn, taka af sér yfirhafnir og hitta á kennara sína. Nemendur eru hvattir til þess að koma prúðbúnir og fínir þennan dag:-)
Hlökkum til að eiga hugljúfar og góðar stundir með krökkunum!
Eftir litlu jólin eru nemendur komnir í jólafrí og kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá mánudaginn 5. janúar 2015.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.