Ljósaganga Holts
Leikskólabörn af Holti komu við í Akurskóla á ljósagöngu sinni í dag. Þau stóðu fyrir utan skólann og sungu nokkur lög fyrir nemendur 1.-5. bekkja sem stóðu fyrir innan í hlýjunni og hlýddu á. Þetta er orðinn árlegur viðburður á degi leikskólanna sem er 6. febrúar.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.