14. apríl 2015

Marita

Í gær kom Magnús Stefánsson fræðslufulltrúi frá Marita fræðslu með áfengis- og fíkniefnafyrirlestur fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Þar ræddi hann um mikilvægi þess að unglingarnir beri ábyrgð á eigin lífi og hvatti þau til að vega og meta áhrif fyrirmynda, taka afstöðu gegn neyslu vímuefna og móta sér heilbrigðan og ábyrgan lífsstíl. 

Við þökkum Magnúsi fyrir komuna!

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla