21. maí 2015

Næstu dagar í skólanum

Næstu dagar í skólanum

Nú fer að líða á síðustu dagana í skólanum skólaárið 2014-2015. Skipulag næstu daga er sem hér segir: 

 

25.5 Mánudagur –FRÍ, Annar í hvítasunnu

26.5 Þriðjudagur – Umhverfisdagur en samt venjulegur skóladagur

27.5 Miðvikudagur – SAMTALSDAGUR, foreldraviðtöl

28.5 Fimmtudagur – venjulegur skóladagur

29.5 Föstudagur – Síðasti venjulegi skóladagurinn SKÓLAÁRIÐ 2014-2015

1.6 Mánudagur – Undir berum himni, þemadagar

2.6 Þriðjudagur – Undir berum himni, þemdagar

3.6 Miðvikudagur – Vorhátíð, Skertur dagur, skóli búin kl 11:20

4.6 Fimmtudagur – STARFSDAGUR

5.6 Föstudagur - SKÓLASLIT

 

 

 

 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla