7. nóvember 2014

Narfakotsseyla

Gísli smíðakennari ásamt nemendum í smíðavali hafa verið að búa til stóla og borð úr við til að hafa í Narfakotsseylu. Endilega kíkið við og skoðið þetta  hjá þeim. Þetta er mjög flott. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla