15. október 2013

Nemendaráð 2013-2014

Nemendaráð 2013-2014

Í Akurskóla er starfrækt nemendaráð sem skipað er nemendum í 8. - 10. bekk, nemendur velja sjálfir að vera í nemendaráði. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráðið í stjórn og í henni sitja; formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og varamaður.

Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum- og velferðarmálum þeirra. Formaður og varamaður eru  áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráði. Einnig situr formaður ásamt varaformanni í ungmennaráði Reykjanesbæjar.

Stjórn nemendaráðs Akurskóla skólaárið 2013-2014
Gabríela Ósk Vignirsdóttir formaður
Karen Rós Smáradóttir  varaformaður 
Tanja Sædal Geirsdóttir gjaldkeri

Alexandra Marín Sveinsdóttir ritari

Kristján Þórainn Ingibergsson  varamaður
 

Ýmsar nefndir
Skemmtinefnd 
Skreytingarnefnd
Sjoppunefnd
Ljósmyndarar
Skólablaðsnefnd
DJ nefnd
Íþróttanefnd

Félagsstarf Akurskóla skólaárið 2013-2014

19.september opnunarball

16.október muffinskvöld (Flott án fíknar)

28.október fótboltamót (strákar í Reykjaenshöllinni kl.15)

29.október fótboltamót (stelpur í Reykjaneshöllinni kl.15)

29. október  bíókvöld  (Flott án fíknar

4. Nóvember spurningakeppni grunnskólanna

15. nóvember sundlaugarpartý (Flott án fíknar)

27.nóbember brennómót (á skólatíma)

9. desember kaffihúsakvöld (Flott án fíknar)

16.desember jólabingó (fjáröflun Flott án fíknar)

17. desember jólaball í Stapa

13. janúar stelpukvöld (Flott án fíknar)

20. janúar óvænt kvöld(Flott án fíknar)

3. febrúar Gettu ennþá betur
10. febrúar strákakvöld (flott án fíknar)

24. febrúar skemmtiferð (Flott án fíknar)

11. mars kökukeppni (Flott án fíknar)

25.eða 28.mars (ekki búið að ákveða) árshátíð í Stapanum

9.apríl páskaeggjaleit (Flott án fíknar)

30 apríl partý á efri hæðinni (Flott án fíknar)

7.maí grillpartý (Flott án fíknar)

 

Í lok maí eða byrjun júní verður óvissuferð Flott án fíknar

 

Gert er ráð fyrir kökubasar fyrir flott án fíknar ferðina 18.janúar og 5.apríl.


Einnig eru sameiginlegir viðburðir hjá grunnskólum Reykjanesbæjar fyrir 5.-7.bekk. Frítt er inn á alla viðburðina en sælgæti og gos er til sölu í sjoppu.

·         2.október í Heiðarskóla. 5. bekkur klukkan 17.00-18.30 og 6.-7. bekkur klukkan 19.00-20.30

·         6.nóvember í Myllubakkaskóla. 5 .bekkur klukkan 17.00-18.30 og 6.-7. bekkur klukkan 19.00-20.30.

·         21.janúar í Njarðvíkurskóla. 5. bekkur klukkan 17.00-18.30 og 6.-7. bekkur klukkan 19.00-20.30.

·         13.febrúar í Akurskóla. 5. bekkur klukkan 17.00-18.30 og 6.-7. bekkur klukkan 19.00-20.30.

·         12.mars í Holtaskóla. 5. bekkur klukkan 17.00-18.30 og 6.-7. bekkur klukkan 19.00-20.30.


Á skólaárinu eru einnig haldin ýmis mót eða keppnir eins og brennómót, körfu- og fótboltamót. Akurskóli tekur einnig þátt í skólahreysti.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla