Nemendur í 4. bekk í Stekkajarkot

Nemendur í 4. bekk fóru gangandi í Stekkjarkot í gær. En Stekkjarkot er bærinn við Njarðvíkurfitjar, jafnframt síðasti torfbærinn í byggð í Njarðvík. Bærinn var að miklu leyti reistur úr torfi og grjóti. Nemendur kíktu inn í bæinn og þar mátti sjá ýmsa muni. Þetta er tengt samfélagsfræðinni og höfðu nemendur gaman að þessari ferð.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.