Nemendur í Akurskóla í viðtali í belgískum krakkafréttum

Í gær fóru þær Aðalheiður Ísmey og Margrét Rós í viðtal hjá Karrewiet, sem eru belgísku krakkafréttirnar.
Þar voru þær beðnar um að segja belgískum krökkum frá eldgosinu við Sýlingafell.
Þær stóðu sig með prýði og voru sjálfum sér og skólanum til sóma.
Viðtalið fór fram á ensku og það er hægt að sjá það í fréttatíma Karrewiet 19. desember. Innslagið um Ísland byrjar eftir 3 mínútur og 15 sekúndur.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.