Nemendur prjóna bókaorm

Nemendur í 5. bekk voru að prjóna bókaorm sem á að setja á bókasafnið þegar hann verður tilbúið. Áhuginn var mikill hjá þessum prjónasnillingum.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.