Norræna skólahlaupið

Miðvikudaginn sl. var Norræna skólahlaupið. Það var frábær þátttaka var hjá krökkunum en af þeim 447 nemendum sem eru skráð í skólann þá tóku þátt 424 krakkar sem gerir 94,8% þátttaka. Nánari úrslit tilkynnt á föstudaginn. Frábær frammistaða hjá nemendum okkar. Nemendur hlupu í heildina 2467,5 km. Það er 5,8 km á hvern nemanda. En það er gaman að segja frá því að 90 nemendur hlupu 10 km eða meira
Á yngsta stigi hlupu 2.bekkur 4,3 km á hvern nem, 3.bekkur 5,5 km á hvern nem og 4.bekkur 6,5 km á hvern nemanda.
Á miðstig hlupu 5.bekkir 6,4 km á hvern nem, 6.bekkir 7,5 km á hvern nem og 7.bekkir 7 km á hvern nem.
Á unglingastig hlupu 8.bekkir 6,2 km á hvern nem, 9.bekkur 7,9 km og 10.bekkur 8,5 km á hvern nem.
10. ÞLB fékk bikar fyrir flesta km á hvern nemanda af öllum skólanum.
Hægt er að skoða myndir á heimasíðu skólans.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.