Nýjar kennslustofur

Nú hefur verið komið fyrir tveimur nýjum kennslustofum á lóð skólans. Þessar stofur verða nýttar fyrir kennslu nemenda á miðstigi.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.