Ólympíuhlaup ÍSÍ
Þann 17. september fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ í Akurskóla. Nemendum var safnað saman við íþróttahúsið og var ræst af stað þaðan kl. 10.00. Hver hringur er 2,5 km og fá þeir sem fara fjóra hringi eða fleiri viðurkenningaskjal fyrir frábæra frammistöðu og seinna verða veitt verðlaun fyrir þann árgang sem fór flesta samanlagða kílómetra á hverju stigi.
Veðrið lék við okkur í dag og voru nemendur duglegir og kappsamir
Fleiri myndi í myndasafni skólans.


Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.


