21. febrúar 2023

Öskudagur - skertur nemendadagur

Öskudagur - skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 22. febrúar er öskudagur og því skertur nemendadagur, skóla lýkur klukkan 10:40. Frístund opnar klukkan 10:40 og er opin fyrir þau börn sem eru skráð þar.
Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og þurfa nemendur því ekki að koma með skólatösku.
Nemendur mega koma í búning í skólann en skiljum alla aukahluti eftir heima.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla