5. mars 2014

Öskudagurinn

Þá er öskudagurinn á enda. Nemendur byrjuðu daginn hjá umsjónarkennara og svo var  marserað í íþróttahúsinu og þar haldið áfram með íþróttafjör. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og ýmsar stöðvar voru í gangi, t.d öskupokagerð, grímugerð, andlitsmálun, spilastöð, mínútukeppni og kubbastöð. Dagurinn heppnaðist mjög vel og fóru nemendur ánægðir heim úr skólanum. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasafni

?

?

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla