23. mars 2015

Páskabingó

Páskabingó í Akurskóla verður fimmtudaginn 26. mars.

1. - 3. bekkur kl. 17 - 18

4. - 6. bekkur 18:30 - 19:30

7. - 10. bekkur 20 - 21

Gómsæt páskaegg í vinning. 

Verð:

Eitt spjald 300 kr.

Tvö spjöld 500 kr.

Hvetjum alla til að mæta, mömmur og pabba, ömmur og afa, frænkur og frænda.

Sjoppan verður opin og verður hægt að kaupa kaffi, gos, svala og sælgæti. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla