21. mars 2024

Páskafrí í Akurskóla

Páskafrí í Akurskóla

Páskafrí hefst í Akurskóla mánudaginn 25. mars. Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl. 

Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra páska.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla