Rauðhöfði í nýjan búning

Rauðhöfði er kominn í nýjan búning
Eins og margir hafa séð er Rauðhöfði, hvalurinn okkar á lóðinni, kominn í nýjan búning. Helga Lára myndlistarkennari og nemendur í 9. og 10. bekk hafa unnið við að koma Rauðhöfða í þennan fallega blómabúning.
Við hvetjum alla til að ganga vel um Rauðhöfða, klifra ekki á honum og alls ekki skemma með steinum eða beittum hlutum.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.