Rauði krossinn með skyndihjálp
Í dag, þriðjudaginn 4. nóvember bauð Rauði kross Íslands öllum nemendum skólans uppá skyndihjálparkynningu.
Nemendur fylgdust vel með enda var kynningin mjög fræðandi.
Við hvetjum alla foreldra til þess að ræða um þetta mikilvæga málefni við börnin sín.
?
?

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.