Rithöfundur á sal
Í gær kom til okkar rithöfundurinn Marta Hlín Magnadóttir en hún er annar tveggja rithöfunda af bókunum Rökkurhæðir. Hún hitti nemendur í 7.-10. bekk og sagði þeim frá söguþræði bókarinnar og las síðan stuttan kafla fyrir þá. Að sjálfsögðu voru nemendur til fyrirmyndar og skólanum til sóma. Þökkum við Mörtu Hlín kærlega fyrir.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.