10. nóvember 2014

Rithöfundur í heimsókn

Í dag kom Hilmar Örn, höfundur bókanna Kamilla Vindmylla í heimsókn. Hann las fyrir nemendur í 2.-6. bekk upp úr bókum sínum. Nemendur hlustuðu af mikilli athygli og höfðu gaman af þessari heimsókn. Í lokin fengu nemendur að spyrja Hilmar Örn spurninga og voru þær af öllum toga. Hilmar Örn sagði hópinn okkar prúðan og það hefði verið gaman að koma til okkar í Akurskóla. 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla