Samtalsdagur

Minnum á samtalsdaginn á morgun, þriðjudaginn 28. maí.
Þá mæta nemendur í viðtal hjá kennara sínum ásamt foreldrum.
Enginn hefðbundinn kennsla er. Frístundarskólinn er opinn fyrir þá sem hafa sótt um það.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.