22. maí 2015

Samtalsdagur

Samtalsdagur

Næstkomandi miðvikudag, þann 27. maí er samtalsdagur. Þá fara fram foreldraviðtöl.

Frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá 08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það.

 

 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla