Síðasti vetrardagur og sumarkveðja
Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar.
Á morgun er Sumardagurinn fyrsti og þá er enginn kennsla.
Mynd í tilefni síðasta vetrardagsins
Við skulum vona að þessi gula fari að láta sjá sig. :)
Gleðilegt sumar!

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.