Sjálfsmatsskýrsla 2024-2025

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2025-26 hefur nú verið birt á heimasíðu skólans. Skýrslan er mikilvægur mælikvarði á gæði skólastarfsins og veitir innsýn í styrkleika og tækifæri til umbóta.
Í sjálfsmatinu er rýnt í alla þætti skólastarfsins þar á meðal námsárangur, líðan nemenda og starfsfólks og samstarf við foreldra. Þessi vinna er grundvöllur fyrir markvissa skólaþróun og tryggir að skólinn uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til nútíma menntunar.
Foreldrar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér skýrsluna á heimasíðu skólans.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.