4. júní 2013

Sjöburarnir í Stjarnafirði

Nemendur í leiklistarvali Akurskóla sýndu leikritið Sjöburar í Stjarnafirði eftir Sjón og Hörpu Arnardóttur, á sal skólans fyrir fullu húsi. Áhorfendur voru mjög ánægðir og skemmtu sér konunglega enda flottur hópur nemenda hér á ferð. Harpa Arnardóttur, leikkona og leikstjóri og annar höfunda verksins mætti á sýninguna og ræddi við nemendur á eftir.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla