18. febrúar 2014

Skertu dagur og vetrarfrí

Skertu dagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 27. febrúar er skertur dagur en þá lýkur kennslu kl. 11. en þá tekur Frístundarskólinn við til kl 16 fyrir þá sem hafa skráð sig. Föstudaginn 28. febrúar er vetrarfrí. Frístundarskólinn Akurskjól er lokaður þennan dag.

Kennsla hefst svo mánudaginn 3.mars samkvæmt stundaskrá.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla