12. febrúar 2015

Skertur dagur

Skertur dagur

Miðvikudaginn nk.. þann 18. febrúar er skertur dagur en þá lýkur kennslu kl 11. 

Þennan dag er öskudagur og þá brjótum við upp daginn og förum í allskonar stöðvar, spurningarkeppni, slá köttinn út tunnunni o.fl. Við hvetjum við alla til að mæta í búning. Þeir sem eru í mataráskrift fá samloku og safa áður en þeir fara heim. 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla