26. febrúar 2015

Skertur dagur

Skertur dagur

Við minnum á skerta daginn á morgun, föstudaginn 27. febrúar en þá er öll kennsla búin kl 11:10 

Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Frístundarskólinn Akurskjól er opinn fyrir þá sem hafa sótt um það

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla