13. maí 2023

Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí

Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí

Miðvikudaginn 17. maí er skertur skóladagur hjá nemendum Akurskóla. Kennsla er til 10:40 hjá yngri nemendum og 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Þennan dag er ekki hádegismatur í boði fyrir nemendur en Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir og þeir nemendur fá að sjálfsögðu hádegismat. 

Fimmtudaginn 18. maí er uppstigningardagur og er skólinn lokaður þennan dag.

Föstudaginn 19. maí er starfsdagur í skólanum. Þennan dag nýta kennarar til að vinna að undirbúningi og úrvinnslu kennslu. Þennan dag er skólinn lokaður og Akurskjól er einnig lokað þennan dag. 


Wednesday, 17 May, is a reduced school day for the students of Akurskóli. Lessons are until 10:40 for younger students and 10:50 for 7th - 10th grade. On this day, lunch is not available for students, but Akurskjól, the after school program, is open this day for those who are registered there, and those students will of course receive lunch.

Thursday 18 May is Ascension Day, a public holiday, and the school is closed that day.

Friday 19 May is the school is closed. Teachers use this day to prepare and process lessons. On this day Akurskjól, the after school program, is also closed.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla