Skertur dagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 16. október er skertur dagur í Akurskóla. Þann dag er kennt samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 hjá 1. - 6. bekk og til kl. 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:40 fyrir þau börn sem þar eru skráð
Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er vetrarfrí í Akurskóla. Engin kennsla er þessa daga og frístundaheimilið Akurskjól er lokað. Vonum að allir hafi það gott í vetrarleyfinu.
Thursday, October 16th is a shorter day at Akurskóli. On that day, classes are taught according to the timetable until 10:40 for 1st - 6th grade and until 10:50 for 7th - 10th grade. Akurskjól - Frístund, after school program is open from 10:40 for the children registered there.
Friday, October 17th and Monday, October 20th. is the school's winter break. There are no classes these days and the after school program is closed. We wish everyone a good winter break.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.