14. janúar 2014

Skólahreysti

Eyþór Ingi Einarsson nemandi í Verslunarskóla Íslands kom og heimsótti nemendur í Skólahreysti í Akurskóla. Hann fór yfir markmiðssetningu, hversu mikilvægt það er að trúa á sjálfan sig og hafa sýn. Eyþór Ingi tók þátt í Skólahreysti árið 2009, sigraði með liði sínu og bætti metið í hraðaþrautinni.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla